Útiæfingatæki fyrir eldri borgara

Útiæfingatæki fyrir eldri borgara

Hvað viltu láta gera? Setja upp útiæfingatæki fyrir eldri borgara sambærileg við þau sem eru við Múlabæ. Hvers vegna viltu láta gera það? Auka tækifæri eldri borgara í Grafarvogi til æfinga og útivistar.

Points

Gönguhópar eldri borgara ganga mikið um Grafarvogshverfið og heilsuefling hefur verið stór þáttur í starfi þeirra undanfarin ár. Frábært væri að fá útiæfingatæki við Borgir, félagsmiðstöð Spönginni 43, þar sem stór hópur eldri borgara dvelur við leik og störf alla daga.

Þarf nauðsynlega að laga þennan stíg og koma i veg fyrir að hann sé rennandi blautur eða flugháll.. Lenti i þvi einu sinni að ég datt aftur fyrir mig kylliflöt þegar ég var að ganga i Miðgarð. Yfirleitt er ekki sandað eða saltað þarna og ég er margbúin að kvarta undan þessu en ekkert gerist. Mætti lika setja lýsingu við stíginn. Lagið þetta . l

Algjörlega nauðsynlegt því öll eldumst við. Hlakka til að nota ;-)

Náttúrulegar hreyfingar utanhúss eru nauðsynlegar með útigöngu eins og dæmin sanna erlendis. Vantar fyrir þá sem eldri eru því barnadæmi eru mörg og vantar ekki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information