Göngustígur að Dalshúsum og sundlaug Grafarvogs

Göngustígur að Dalshúsum og sundlaug Grafarvogs

Hvað viltu láta gera? Útbúa göngustíg Hvers vegna viltu láta gera það? Til þess að ekki þurfi að ganga eftir bílastæði með tilheyrandi hættu

Points

Flott að setja göngustíg þar sem bílastæðið fyrir ofan Dalhús er, svo fólk og börn þurfi ekki að ganga þvert yfir bílastæðið á leiðinni í sund eða á íþróttaæfingar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information