Fjölgun bekkja í hverfinu - sameinuð hugmynd

Fjölgun bekkja í hverfinu - sameinuð hugmynd

Hvað viltu láta gera? Þetta er sameinuð hugmynd um fjölgun bekkja og ruslatunna í hverfinu. Hugmyndin felur í sér að fjölga bekkjum og ruslatunnum á völdum stöðum í hverfinu út frá stöðum sem nefndir voru í upprunalegu hugmyndunum sem þessi sameinaða hugmynd er samsett úr. Hvers vegna viltu láta gera það? Sameinað úr eftirfarandi hugmyndum: https://betrireykjavik.is/post/28494 https://betrireykjavik.is/post/28796 https://betrireykjavik.is/post/28492 https://betrireykjavik.is/post/28531 https://betrireykjavik.is/post/39163 https://betrireykjavik.is/post/39367 https://betrireykjavik.is/post/38812

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information