Ærslabelgir á völdum stöðum í Grafarvogi*

Ærslabelgir á völdum stöðum í Grafarvogi*

Hvað viltu láta gera? Hugmynd felst í að setja niður ærslabelgi á völdum stöðum í hverfinu og er aðlöguð hugmynd úr öðrum hugmyndum sem snúa að ærslabelgjum í hverfinu. Að ýmsu þarf að huga þegar verið er að velja staðsetningu ærslabelgja. Horfa þarf til fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði, hávaðamengunar, aðgengis, opið svæði í borgarlandi og nóg rými og pláss fyrir belginn. Svæðið þarf að vera tiltölulega slétt, ekki í halla, og jarðvegur má ekki vera grýttur. Hvers vegna viltu láta gera það? Undirhugmyndir: https://betrireykjavik.is/post/28808 https://betrireykjavik.is/post/38517

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information