Betri lýsing (milli Sóleyjarima og Smárarima)*

Betri lýsing (milli Sóleyjarima og Smárarima)*

Hvað viltu láta gera? Ég vil gjarnan fá ljósastaura á göngustíginn við grænu svæðin á milli Sóleyjarima og Smárarima. Hvers vegna viltu láta gera það? Af því að þarna fara skólabörn um í niðamyrkri á morgnanna og við fullorðna fólkið síðdegis í sama myrkri. Þarna er oft mikil hálka og því óþarfa slysahætts. *Hugmynd sameinuð við: Ljósastaurar í Rimahverfi - https://betrireykjavik.is/post/39082.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information