Uppfæra leiksvæði í Víkurhverfi

Uppfæra leiksvæði í Víkurhverfi

Hvað viltu láta gera? Uppfæra leiksvæði í Víkurhverfi milli Ljósuvíkur og Gautavíkur þar sem það er komið til ára sinna. Einnig uppfæra leiksvæði við Breiðavík. Bæta leiktækin og setja nýja tegund af undirlagi. Hvers vegna viltu láta gera það? Leiksvæðin eru orðin gömul og með malarundirlagi sem er varasamt fyrir lítil börn að detta á. Einnig safnast upp mikið af hunda og kattaskít á þessi leiksvæði þar sem dýrin skíta í mölina sem er bagalegt fyrir börnin að detta á. *Hugmynd sameinuð við: Ungbarnarólur: https://betrireykjavik.is/post/39356

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information