Stigi í fjöruna við göngustíginn

Stigi í fjöruna við göngustíginn

Hvað viltu láta gera? Koma fyrir stiga niður í litlu fjöruna sem er við göngustíginn frá Gufunesi yfir í Elliðarvog. Núna er eingöngu grjótagarður og varhugavert að príla niður í fjöruna sem er þó augljóslega sköpuð af manna völdum. Einnig væri sniðugt að hafa björgunarhringi þarna ef stigi yrði settur upp. Hvers vegna viltu láta gera það? Minnka líkur á príli í grjótagarðinum og hvetja fólk til að njóta öruggrar nærveru við náttúruöflin.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information