Bílastæði við Geldinganes

Bílastæði við Geldinganes

Hvað viltu láta gera? Lagfæra bílastæðin við Eyðið þar sem kayakklúbburinn er með aðstöðuna sína og bæta aðgengi að svæðinu, laga veginn niður fyrir aðstöðukayakklúbbsins og stækka bílastæðin þar. Hvers vegna viltu láta gera það? Mjög mikil aðsókn er á svæðið á góðviðrisdögum og oft sem erfitt er að fá stæði . Mikið er um gögnufólk í Geldinganesið. Mikið um fólk sem er með börnin í sín í fjörunni. Kayakklúbburinn er með félagsróðra og þeir eru duglegir að róa frá Eyðinu

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information