Hækka mön við Strandveg milli Borgarvegar og Gylfaflatar

Hækka mön við Strandveg milli Borgarvegar og Gylfaflatar

Hvað viltu láta gera? Hækka hljóðmön við Strandveg milli Borgarvegar og Gylfaflatar. Hvers vegna viltu láta gera það? Hljóðmönin hefur sigið verulega frá því að hún var gerð. Mikil hljóðmengun frá umferð sérstaklega því sem ofar dregur.

Points

Fyrir neða húsið mitt í Smárarima meðfram Strandvegi er engin hljóðmön og okkur finnst nauðsynlegt að hún væri líka þar því umferðarniður berst einstaklega vel upp í okkar hús.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information