Bæta aðgengi í fjöru v. Eiðsgranda; fleiri stiga oní fjöru*

Bæta aðgengi í fjöru v. Eiðsgranda; fleiri stiga oní fjöru*

Hvað viltu láta gera? Búa til tröppur, helzt náttúrulegar, í gegnum eða ofaná grjótgarðana niður í fjöruna á nokkrum stöðum frá JL-húsi og aðeins út á nesið, til að hægt sé að njóta fjörunnar. Einungis einar tröppur eru komnar, rétt hjá hreinsistöðinni v. JL. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að geta notið fjörunnar með barnabörnum eins og ég gerði með börnum mínum. Komst fyrir grjót frá Öldugranda 3 auðveldlega í fjöruna. Eftir grjót er varla fært nema fjallgöngusérfræðingum. Stórhættulegt. *Sameinuð hugmynd Tveir stigar í fjörunni við Eiðsgranda í stað eins: https://betrireykjavik.is/post/39446

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information