Bjóða fulltrúum hagsmunasamtaka í stýrihópa borgarinnar

Bjóða fulltrúum hagsmunasamtaka í stýrihópa borgarinnar

Það er mikilvægt að hafa fulltrúa hagsmunasamtaka með frá byrjun þ.e. áður en helstu línur eru lagðar. Þeir þurfa að vera með í ákvarðanatöku þegar verið er að taka ákvarðanir er varða þá eða þjónustu við þá. Samráð eins og í dag er meira til málamynda og snýst um hluti sem skipta oft minna máli en ekki grundvallaratriðin. Ekkert um okkur án okkar!!

Points

Til að losna við forræðishyggju þarf það fólk sem málin fjalla um að vera með frá upphafi ferils

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information