"Portobelloroad" á Rauðarárstíg

"Portobelloroad" á Rauðarárstíg

Innsti endi Rauðarárstíg, þ.e.a.s. sá er snýr að Klambratúni er dál einmana. Ég hef séð fyrir mér, t.d. annan hv laugardag eða jafnvel bara einn laugardag í mánuði yfir sumartímann, miðjan maí til ágúst að hafa þarna markað, svona íbúamarkað. Borð eða tjöld. Þetta er tilvalinn staður í þess háttar.

Points

Bóndamarkaður með lífrænar vörur getur styrkt íslenska Portobelloroad.

Kjarvalsstaðir og Klambratún eru dálítið vannýttir staðir eins og þetta er nú fallegt og stórt svæði í miðri borg.

Skemmtileg hugmynd! ...en er þetta eitthvað sem er nauðsynlegt (eða yfirhöfuð eðlilegt!?) að borgin hafi forgöngu í? Er þetta ekki einmitt skólabókardæmi um eitthvað sem framtaksamir íbúar og verslunarfólk kemur sjálft á koppinn, og fær svo mögulega smá stuðning frá borginni, *þegar* þau hafa sýnt fram á að a.m.k. lágmarks áhugi sé fyrir hendi. ??

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information