Bæta gangstéttartenging meðfram Sóltúni

Bæta gangstéttartenging meðfram Sóltúni

Þó að hafa verið gerðar einhverjar endurbætur vantar enn upp á að góð tenging sé þarna í hverfi þar sem mikið af eldra fólki er. Það ætti líka að huga að góðum þverunum.

Points

Bætt gangstétt myndi bði bæta aðgengi "fysiskt" og andlega. Ásynd svæðis mundi batna ( og kannski söluverð húsa hækka pínu ).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information