Hver manneskja er einstök.

Hver manneskja er einstök.

Það er e.t.v. meira í anda innihalds áherslu 1. að hafa yfirskriftina "Hver manneskja er einstök" í stað "Engir tveir eru eins". Sömuleiðis er það kynhlutlausara orðalag.

Points

Einstaklingurinn/manneskjan er þannig í öndvegi, líkt og lagt er upp með í nánari útfærslu áherslunnar, en ekki stillt upp í samanburði við einhverja aðra persónu. "Það, að engir tveir eru eins, er grundvallarnálgun í velferðarþjónustu borgarinnar" yrði þá "Það, að hver manneskja er einstök, er grundvallarnálgun í velferðarþjónustu borgarinnar." Og þá sömuleiðis uppfært í 1.1. og 1.2.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information