Fjarlæg ráð

Fjarlæg ráð

Ég hef ekki fengið á tilfinninguna að íbúaráð skipti mig nokkru máli. Ráðið í mínu hverfi er áreiðanlega skipað góðu fólki en það er fjarlægt. Ég veit ekki hvernig á að breyta því. Þar sem samtök íbúa eru sums staðar lítt eða ekki virk finnst mér best að íbúaráð sé skipað af borgaryfirvöldum. Ég hef engan áhuga á því að fá talsmenn úr hverfinu sem ég veit ekkert um eða hverjar eru skoðanir þeirra og áherslur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information