Fjarlægja "staura" við ljósin á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu. Þessir staurar, sem allt í einu koma upp úr malbikinu þjóna ekki neinum tilgangi, finnst mér. Tefja för þeirra sem ætla að beygja til hægri eða keyra beint áfram, á gatnamótunum. Kem ekki auga á að þetta sé hjóreiðafólki til gagns á neinn hátt.
Fleiri bílar komast yfir á ljósunum, þá styttist röðin auðvita. Þetta er eingöngu til ama fyrir keyrandi fólk og hefur ekkert að segja fyrir fólk á hjóli. Það er verið að þrengja akbrautina rétt við ljósin, til að ??? ég átta mig ekki á þessu. Þjónar ekki nokkrum manni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation