Bæta aðstöðu við Rauðavatn

Bæta aðstöðu við Rauðavatn

Bæta aðstöðuna sem er við sandfjöruna hjá Rauðavatni, t.d. með því að setja góð ljós nálægt vatninu. Þannig væri meðal annars hægt að nýta svæðið betur til skautaiðkunnar að kvöldi til yfir vetrartímann. Einnig mætti hafa malbikaðann stíg umhverfis vatnið þannig að hægt sé að ganga með barnavagna eða hjóla.

Points

Rauðavatn er mjög mikið notað svæði til útivistar en á veturnar að kvöldi til er það ónothæft vegna myrkurs. Betri stígar og bætt lýsing myndu auka möguleikana á að nýta það svæði yfir vetur. Vatnið er grunnt og oft ísi lagt yfir vetrartímann og því kjörið að gefa íbúum kost á að nýta það betur með því að bæta lýsinguna við sandfjöruna og fjölga þeim stundum sem hægt er að vera við vatnið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information