Bætt öryggi skólabarna í Norðlingsholti

Bætt öryggi skólabarna í Norðlingsholti

Setja hindranir á göngustíg milli Krókavaðs og Kólguvaðs. Einnig setja hindranir við áframhald þessa stígs milli Krókavaðs og Norðlingaskóla.

Points

Margoft hefur legið við slysi þar sem gangandi/hjólandi börn koma á talsverðri ferð af göngustíg út á götu. Þar sem göngustígar eru ekki í beinu framhaldi milli húsa heldur skásettir er erfitt um vik að koma fyrir hraðahindrun og því einfaldara að setja hindranir á göngustíginn svo gangandi/hjólandi vegfarandur þurfi að hægja á sér til að þvera götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information