Sérstaka ruslakassa/safnkassa

Sérstaka ruslakassa/safnkassa

Hvað viltu láta gera? Sérstaka ruslakassa fyrir sprautur og sprautunálar. Fyrirmyndir af slíkum ruslakössum erlendis frá. Hugmyndin er að borgin láti gera nokkra svona kassa og hægt væri að eiga samtal við Frú Ragnheiði hjá Rauða krossinum til að þjónusta þessa kassa fyrir borgina. Þetta yrði leið til losna við þessar sprautur úr umhverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Ættu klárlega að vera til staðar þar sem þörf er á í miðborginni.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information