Hjóðrænt aðgengi

Hjóðrænt aðgengi

Heyrnarskertir Íslendingar eru um 35 þúsund. Mjög illa heyrandi eða nær heyrnarlausir eru um 1100 og fæstir tala táknmál en reiða sig á heyrnartæki og hjálparbúnað. Fæstar stofnanir ríkis eða sveitarfélaga eru með búnað sem gerir heyrnarskertum kleift að fá upplýsingum streymt til heyrnartækja sinna eða að geta streymt rödd/tali þjónustuaðila stofnana í heyrnartæki. Slíkur búnaður er til og finnst m.a. í sumum kirkjum, leikhúsum og einstaka ráðstefnuhúsi (fæstum þó). Aðgerðir takk!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information