Lagfæra svæði fyrir framan stúku við Laugardalslaug

Lagfæra svæði fyrir framan stúku við Laugardalslaug

Svæðið fyrir framan stúkuna við Laugardalslaug er orðið frekar niðurnítt. Þar þyrfti að laga, helluleggja upp á nýtt og gera fínt. Laugin hefur mikla aðsókn og þarna er mikil umferð ferðamanna.

Points

Svæðið er í engu samræmi við Laugardalslaugina sjálfa sem hefur verið gerð mjög fín á undanförnum árum og í raun eini hluti umhverfisins sem ekki hefur verið tekinn í gegn. Á þessu ári var ákveðið að taka stíginn í gegn sem liggur á milli tjaldsvæðisins og laugarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information