Góður nætursvefn er frumskilyrði góðrar lýðheilsu

Góður nætursvefn er frumskilyrði góðrar lýðheilsu

Íbúar í miðborg búa margir hverjir við afar skerta lýðheilsu vegna hàvaðamengunar. Þetta er mikilvægt málefni sem að borgaryfirvōld þurfa að taka alvarlega og til að geta staðið við Lýðheilstefnuna sem hún hefur sétt sér. Mælingar á hávaðamengun, kannanir á meðal íbúa ásamt fleiru þarf að koma til framkvæmdar svo að lífvænleg búseta sé óhàð hverfum. Góður nætursvefn er undirstaða góðrar geðheilsu og heilbrigðs lífernis.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information