Verndun og varðveisla byggingararfs og menningarminja

Verndun og varðveisla byggingararfs og menningarminja

Eins og nefnt er í menningarstefnunni eru menningararfur og byggingarlist meðal þeirra málefna sem falla undir svið menningarmála hjá Reykjavíkurborg, en í stefnunni mætti hnykkja betur á því hlutverki borgarinnar að stuðla að verndun, varðveislu og miðlun byggingararfsins og menningarminja, fornleifa og yngri minja, í borgarlandinu. Það er mikilvægur hluti af því að tryggja bæði núlifandi borgarbúum og komandi kynslóðum aðgengi að menningararfinum og lifandi þráð milli menningar í fortíð og nútíð.

Points

hello

hello

s

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information