ALMENNT UM STEFNUNA

ALMENNT UM STEFNUNA

Stefnan er almennt skýr og vel orðuð og helstu áherslur hennar eru ljósar: Hún leggur áherslu á aðgengi að menningu í víðum skilningi, starfsumhverfi listafólks og framboð menningar í öllum hverfum borgarinnar. Þá er augljóst og mjög gott að sjá að borgin kann að meta þau áhrif sem öflugt menningarlíf hefur á ásýnd borgarinnar útávið og lífsgæði íbúa hennar og gesta. Það verður áhugavert að sjá hvaða aðgerðir verða settar fram til að fylgja þessu skýra leiðarljósi eftir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information