Taka fast á byrlunum

Taka fast á byrlunum

Þó að byrlun falli vissulega undir ,,ofbeldi" hafa þolendur byrlana undanfarið verið að varpa ljósi á þær fjölmörgu brotalamir sem umlykja þessa tegund ofbeldis. * Heilbrigðisstarfsfólk þarf að taka lyfjapróf umsvifalaust, ef minnsti grunur er um byrlun * Heilbrigðisstarfsfólk þarf að taka byrlunarþolendum opnum örmum, án þess að dæma * Lögregla þarf að sýna þolendum byrlunar virðingu * Starfsfólk útistaða og bara þarf að vera vel í stakk búið til að bregðast rétt við byrlunum * Það þarf að leggja áherslu á að ná gerendum (ath t.d. eftirlitsmyndavélar oflr.) til að uppræta vandann * Það þarf meiri almenna fræðslu um byrlanir * Þolendur þurfa skilning, úrræði og aðstoð til bata eftir byrlun, hvort sem kynferðisbrot átti sér stað eða ekki * osfrv., osfrv.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information