Fleiri Hjólabretta garðar

Fleiri Hjólabretta garðar

Fleiri Hjólabretta garðar

Points

Sem 13 ára strákur i Brh finnst mér að meira mætti gera fyrir Fólk á hjólabrettum.Held að Það sé einn skatepark fyrir Seljahverfið og Fellana.mæti nú alveg Setja 2-3 í viðbót? Einn hjá Seljaskóla og einn hjá Fellaskóla.er það ekki bara nokkuð Sanngjarnt fyrir alla, það finnst mér allavega sérstaklega fyrir Fólk sem kemst ekki Niðrá laugaveg eða Einhvert þar sem einhver Skatepark er. þetta mun auka útilíf barna og Fullorðna, Heilmikið.

áhugaverð hugmynd um Skatepark

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information