Pallað torg með glerskjóli

Pallað torg með glerskjóli

Þar sem árin hafa sýnt að stúkan er ekki eftirsótt sem áhorfendapallar né sólbaðsaðstaða þá þarf að hugsa um eitthvað nýtt þótt það hafi áhrif á útlit hennar og vernd hönnunar. Veðrun á mannvirkinu sýnir að það er kuldalegt að vera þarna og því þarf að búa til almennilegt skjól. Með því að hann einhvers konar glervegg sem tengist þá við þakið. Hægt að nota bláu töff súlurnar sem innblástur í það. Innandyra væri þá hægt að framlengja grasagarðinn og setja hvíldaraðstöðu fyrir almenning.

Points

Það væri draumur að hafa stórt og rúmgott tropical gróðurhús þar sem almenningur hefur aðgang að heitara loftslagi allan ársins hring

Athvarf, nýtt torg, nýta mannvirkið, upplifa dagsljós án kulda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information