Yfirbyggja barna laugarnar með hvelfingu.

Yfirbyggja barna laugarnar með hvelfingu.

Yfirbyggja krakkalaug með glerklæddri hvelfingu úr límtré eða stáli. Inngangur og útgangur rennibrauta geta verið innan hvelfingar en sjálfar brautirnar geta farið út fyrir hvelfinguna. Fyrirmyndin er til í Ungverjalandi Aquaworld Budapest og fleiri stöðum.

Points

Það mælir allt með þessari hugmynd vegna þess að það gæti verið hægt að hafa sundkennslu skóla yngri nemenda sem geta verið að æfa í grunnri laug.

Sammála, það þarf að bæta aðstöðu fyrir barnafjölskyldur verulega.

Yfirbyggð krakkalaug gerir leikina með barnabörnunum mun ánægjulegri

Flott, orkusparandi og barnavænt

Krakkalaugin er oftast köld og vindasamt svæði. Yfirbygging bætir upplifun og minnkar varmatap laugarinnar með tilheyrandi sparnaði á heitu vatni.

Lengir þann tíma á árinu sem börn væru til í að leika sér í lauginni. Sparar heita vatnið vegna þess að mun minni kæling er á laugarvatninu. Heita vatnið er ekki óþrjótandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information