Hótel þar sem stúka er

Hótel þar sem stúka er

Hannað í stíl við stúkuna eins og hægt er.

Points

Reykjavíkurborg þarf að geta kallað sig SPA borg sem býður gestum sínum uppá gistingu við hliðina á fallegasta spa svæði borgarinnar. Það hefur lengi verið í umræðunni hve lítið er gert útá heita vatnið þegar kemur að erlendum gestum. Til viðbótar er hægt að segja að erlendir gestur væru að leggja fram um 150 milljónir til rekstrar baðanna með aðgangseyri. Þá er verið að miða við 100 herbergja hótel.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information