Stækka steinapottinn eða fjölga pottum nær búningsklefum

Stækka steinapottinn eða fjölga pottum nær búningsklefum

Steinapotturinn er líklega vinsælasti potturinn í Laugardalslaug. Hann er fyrsti og oft eini viðkomustaðurinn í sundlauginni og er oft mjög troðinn.

Points

Sammála. Ég sé líka fyrir mér að stækkunin gæti jafnvel byrjað innanhúss til að koma í veg fyrir kuldasjokkið sem fylgir því að fara úr búningsklefum í pottinn, sbr. sundlaugin . Svona inni/úti stemning eins og er í gróðurhúsi.

Steinapotturinn er æði og hann má als ekki fara. en afhverju sprautast ekki vatn úr steinunum eins og það gerði?

Til að bæta upplifun þyrfti að hafa meira pláss í steinapottinum með því að stækka hann eða búa til fleiri potta, nær búningsklefum, til að fjölga mögulegum fyrstu stoppum eða "meeting points".

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information