Opnir pallatímar

Opnir pallatímar

Sundlaugargestir geta tekið þátt í opnum pallatímum á vegum World Class sem fara fram í hið minnsta fjórum sinnum á dag og eru kostaðir af Reykjavíkuborg.

Points

Lýðheilsu borgarbúa fer hnignandi en hugmyndin stuðlar að aukinni hreyfingu með nýju hlutverki stúkunnar. Þannig er stúkan nýtt sem vettvangur heilsuræktar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information