Lyftara fyrir einstaklinga í hjólastól/hreyfihamlaða

Lyftara fyrir einstaklinga í hjólastól/hreyfihamlaða

Sundlaugin þarf að eiga lyftara svo hægt sé að aðstoða fólk sem notast við hjólastól. Lyftarinn kæmi að góðum notum þegar lyfta þarf einstaklingum í/úr hjólastólnum, uppá/af bekk til að skipta um föt og í/úr lauginni, pottunum o.s.frv.

Points

Það eiga allir að geta notið þess að fara í sund. Sundlaugin á að bjóða upp á aðgengi fyrir alla.

Við komandi endurgerð á lauginni ætti að huga að því að laugin sé allstaðar aðgengileg öllum.

Sammála. Rámar þó í að það sé nú þegar slíkur búnaður til staðar. Sé svo ekki raunin þyrfti klárlega að fá svoleiðis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information