Hugmynda- og áskoranabanki

Hugmynda- og áskoranabanki

Umsögn: Mótun viðmóts, ferla og menningar fyrir skrásetningu og vinnslu á m.a. áskorunum, hugmyndum og nýsköpunarverkefnum innan borgarinnar og út við. Nýsköpunarverkefni enda í dag yfirleitt neðst í bunka hins almenna starfsmanns þar sem ekki er tekin frá tími til betrumbóta og sjaldnast verður eitthvað úr því vegna áríðandi daglegra verkefna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information