Nýsköpunarmenntun og fræðsla

Nýsköpunarmenntun og fræðsla

Umsögn: Ekkert minnst á nýsköpunarkennslu í menntakerfinu (tengja við nýja menntastefnu), þ.e. tryggja samfellda fræðslu og þátttöku í nýsköpun á öllum skólastigum m.a. í gegnum lausnamót og hraðla þar sem stuðst er við FabLab og Mixtúru. Hlúð verði að samfélags-, hugvísinda- og skapandi greinum og vægi þeirrar menntunar fyrir fjórðu iðnbyltinguna. Auk þess að lögð sé áhersla á símenntun starfsmanna borgarinnar á sviði nýsköpunar og í takt við tækni- og samfélagsbreytingar, m.a. þá lykilhæfni sem manneskjan þarf að tileinka sér í auknum mæli til þess að takast á við komandi samfélagslegar áskoranir, t.d. tilfinningagreind og lausnamiðaða og gagnrýna hugsun.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information