Endurskoða nýtingu húsnæðis umhverfis Laugardalslaug

Endurskoða nýtingu húsnæðis umhverfis Laugardalslaug

Stórt húsnæði aðlægt Laugardalslaug er skv bestu vitund leigt út fyrir íþróttamiðstöð í einkarekstri. Á sama tíma vantar stórlega rými fyrir íþróttaiðkun barna í hverfinu fyrir skyldunám í íþróttum. Er etv tímabært að endurskoða þessa ráðstöfun og nýta þetta húsnæði fyrir skólaíþróttir ?

Points

Starfsemi þessarar líkamsræktarstöðvar við Laugardalslaug er ekki hverfisbundin og henni fylgir mikil umferð bíla um hverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information