Gagnrýni á þjónustustefnu

Gagnrýni á þjónustustefnu

Mikið er talað um stafrænar leiðir en samt er lítið um slíkar leiðir í borginni en vitað að mikið fjármagn hefur verið veitt í málaflokkinn. Af hverju er Reykjavík svona langt á eftir ríkinu og fyrirtækjum ríkisins. Þjónustuveiting í gegnum stafrænar lausnir á að vera fyrsti kostur, en er það sanngjarn gagnvart þeim sem ekki "eru þar"?

Points

Hér er færst mikið í fang í stað þess að einblína á aðalatriðið og það sem er mikilvægt. Þegar á að gleypa allan pakkann í einu lagi er hætta á að missa fókus. Sem dæmi þá virkar vefur borgarinnar illa hvað margt varðar og hefur hann því talsverðan fælingarmátt. Fólk gefst upp ef það lendir í veseni, ítrekað

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information