Bannað að tala í farsíma - málað beint á Sundlaugaveginn

Bannað að tala í farsíma - málað beint á Sundlaugaveginn

Bílstjórar virðast líta á það sem sitt einkamál að þeir séu uppteknir í farsíma á sama tíma og þeir stýra 2ja tonna ökutækjum um hverfið okkar. Þetta veldur óöryggi á meðla virkra vegfarenda. Tillagan gengur út á að mála skýringamynd - eins og er víða - beint á götuna; bannmerki með gsm síma.

Points

Börn eru einkar flinkir uppalendur og um leið og þau vita að ekki eigi að tala í síma á meðan verið er að keyra - gætu þau minnt foreldra sína á þetta öryggisatriði. Með því að hafa táknin máluð beint á götuna, er viðbúið að ímyndin falli beint inn í athugunarsvið bílstjóra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information