Tillaga að punkti í stefnuna

Tillaga að punkti í stefnuna

Velferðartækni skal stuðla að fyribyggjandi aðgerðum er snúa að líkamlegri- og andlegri heilsu fólks, í þeim tilgangi að fólk geti lifað sjálfstæðu lífi við góð lífsgæði eins lengi og kostur er.

Points

Velferðartæknismiðja hefur mikið talað fyrir því að nota velferðartækni einnig í fyrirbyggjandi tilgangi. En með því að koma í veg fyrir vernsun ástands, bæði líkamlegs og andlegs eykur það líkurnar á lengra sjálfstæðu lífi við góð lífsgæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information