Hvíldastólar við göngustíga

Hvíldastólar við göngustíga

Hér er slóð á mynd sem skýrir hugmyndina. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=555600991191351&set=a.540155812735869.1073741828.540148332736617&type=1&theater

Points

Líflegir hvíldarstólar hvetja þá sem helst þurfa á hreyfingu að halda, eldri borgara og þá sem ekki hafa fullt þrek. Einfallt er að koma svona stólum fyrir með því að útbúa niðurgrafnar undirstöður og þá má taka þá inn yfir veturinn ef þurfa þykir. Með því að gera lítilsháttar aðlögun að okkar aðstæðum þá má líka skapa vinnu með því að láta smíða þetta hér á landi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information