Landvættina á Hafnartorg

Landvættina á Hafnartorg

Það væri snilld að fá fjórar risastyttur af landvættunum fjórum: bergrisi, griðungur, gammur og bergrisi, á Hafnartorg. Það er alltaf vindur þarna svo þetta myndi kannski hjálpa smá og svo er Hafnartorgið smá þrotað í núverandi mynd en þetta væri mjög töff.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information