Sundlaug í höfnina

Sundlaug í höfnina

Hugmyndin mín er að fá sundlaug í höfnina hjá Miðbakkanum. Færa nokkur skip frá og hafa svona almenningssundlaug sem væri upphituð og gæti nýst vel í svona 10 daga á ári þegar við fáum sól. Það þyrfti að loka af hluta af höfninni en er ekki kominn tími á það. Fyrirmynd af verkefninu gæti verið hvernig Islands brygge í Köben er.

Points

Frábær hugmynd!

Ertu eitthvað verri - það er alltof kalt hérna

ég elska að synda😁

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information