Hring- og Miklabraut í stokk

Hring- og Miklabraut í stokk

Þarf ég eitthvað að lýsa því betur, þið eruð sérfræðingarnir. Leyfið okkur sem kjósum vistvæna ferðamáta að ferðast leiða okkar í hreinna lofti og troðið þessari umferð í stokk. Þetta myndi gjörbreyta ásýnd svæðisins frá háskólanum og að Hljómskálagarðinum. Stokkurinn ætti að hefjast við Kringluna og ná alla leið að hringtorginu við Hringbraut og Suðurgötu.

Points

þessu er ég algjörlega ósammála

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information