Bættir útivistarmöguleikar í botni Úlfarsárdals

Bættir útivistarmöguleikar í botni Úlfarsárdals

Bættir útivistarmöguleikar í botni Úlfarsárdals

Points

Bæta þarf stígakerfi borgarinnar í botni Úlfarsárdals. Tengingu vantar frá Lambhagavegi og inn að Reynisvatnsáshverfi meðfram Reynisvatnsvegi, Hann myndi tengjast stígnum yfir miðjan dalinn á móts við Framsvæðið. Um leið fæst tenging við nýju gras sparkvellina sunnan Úlfarsár sem eiga að verða klárir næsta sumar. Einnig þarf að huga að stígagerð samhliða vegtengingu yfri Úlfarsá á milli Reynisvatnsáss og Úlfarsárdals. Með þessum stígum opnast góðir möguleikar fyrir útivist úr hverfunum í kring.

hjólastígar mættu vera örmjóir þ e malbikaði eða steipti kaflinn, fimm cm eða tíu á breidd væri nóg f mig og svo möl til hliðanna, til að geta runnið hjólað betur án mótstöðu og hristings á möl. þá gætu þeir kostað mun minna og náð lengra frá borg, önnur efni jafnvel, endurunnið plast td í hjólabraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information