Breyta annari akrein Bakkasels í bílastæði

Breyta annari akrein Bakkasels í bílastæði

Hægt er að mjókka göngustígin í Bakkaseli og ná þá breiðari götu og nýta aðra akreinina sem bílastæði svo það náist góð nýting á þessum stað sem nú þegar er nýttur sem bílastæði

Points

Þar sem borgin virðist ekki ætla að fjölga bílastæðum í grónum hverfum að þá er þetta samt góð laust á þeim mikla vanda sem er hér í hverfinu

Fyrir utan þá staðreynd að það er eigenda að ráðstafa sínum lóðum og fjármagna sjálfir þær breytingar, þá eru peningarnar ekki "endalausir" og nauðsynlegt viðhald sameiginlegra svæða í eigu Reykjavíkurborgar hlýtur eðlilega að ganga fyrir svona peningasóun.

Ekki fyrir borgina og okkar sameiginlegu sjóði að borga undir bílastæði á einkalóðum.

já en ef að borgin myndi breyta þessu yrði nýtnin mun betri og umferðin um götuna auðveldari

Fyrir þá sem ekki vita að þá er þetta gatan sem að er verið að ræða um og telst sem borgarland og ágætt er að benda á það að að hægri reglan gildir í öllum götum í engjaselinu(bílastæði við eigandi húsa er það sem telst einkalóð ekki gatan). Þannig þetta er lausn sem að myndi henta mörgum götum í breiðholti

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information