breyta trukkastæðunum sem voru notuð sem slík í einkabílastæði fyrir íbúana í Hrafnhólum , Kríuhólum og Krummahólum því það eru of fá stæði við þessar blokkir
það vantar tilfinnalega bílastæði við þessar blokkir
Í Orrahólum er fjölbýlishús sem leysti sín bílastæðamál á þann hátt að byggð voru bílskýli niðurgrafin að hluta og bílastæði ofan á þeim.Borgin getur ekki séð sumum blokkum fyrir bílastæðum en öðrum ekki.
Þar sem ekki er leyft að leggja "trukkum" í bílastæði tel ég að betra væri að finna lausnir sem fela í sér fjölgun bílastæða sem og að halda "trukkastæðum" áfram, því varla er hægt að segja við eigendur/notendur þeirra að þeir eigi bara að koma sér burt og séu ekki æskilegir íbúar/atvinnurekendur. Tek fram að ég er hvorki "trukka"bilstjóri, né eigandi slíks.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation