Hraðahindranir í Meðalholtinu

Hraðahindranir í Meðalholtinu

Tvær hraðahindranir í Meðalholtinu, eina neðst og eina fyrir miðju

Points

Hraðakstur í Meðalholtinu er lífshættuleg börnum þar sem ekki er gangstétt norðan megin og börnin koma beint út á götuna úr görðum sínum. Með fjölgun íbúa á Einholts/Þverholtsreitnum verður vaxandi umferð upp Meðalholtið. Í dag er tölvert um hraðakstur í götunni og í raun ætti hraðinn að vera 15 km/klst miðað við aðstæður. Nýlega hefur rólóvöllur hverfisins verið gerð upp fyrir litlar 12 milljónir en fólk getur ekki sent börnin sín þangað vegna hættulegra aðstæðna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information