Leikvöllur á milli Grænuhlíðar og Hamrahlíðar

Leikvöllur á milli Grænuhlíðar og Hamrahlíðar

Nauðsynlegt er að snyrta og klippa gróður sem er í mikilli órækt. Leikvöllurinn var endurgerður í stjórnartíð Ólafs F. Ekkert var til sparað og tókst mjög vel til með endurgerðina. Síðan þá hefur aftur á móti ekkert verið gert til að halda við þessum fallega reit.

Points

Svæðið er mjög vel nýtt og því eðlilegt að setja svo vinnu í að halda því fallegu

Væri líka skemmtilegt ef nágrannarnir tækju sig saman og tækju hann í gegn, örugglega einhver sem hefur þekkingu á trjáklippingum og svo er bara að grilla og taka upp gítarinn :D

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information