Lagt er til að Reykjavíkurborg fjölgi veitingahúsaleyfum og þá sér í lagi vínveitingahúsaleyfum í miðbænum
Nú þegar eru veitingahús að verulegu leiti uppbókuð og verð hærra en þyrfti. Aukið framboð bætir gæði og lækkar verð.
Ef veitingahús greiða ákveðið gjald,hreinsunnargjald.
Góðan dag. Fyrir mörgum árum fékk ég þá hugmynd þar sem Miðborg allra landsmanna var vaðandi í drasli,og ekki hefur það batnað,með verra aðgeni.Ég lagði til að við myndum setja gáma í hvert stæði á Laugavegi,á laugardagsmorgni,þá gæfist bæði Íbúum og rekstraaðilum að henda í gáminn.Og til þess að gigga þetta upp yrði partý á eftir Pylsupartý eða eitthvað annað. Þarna náðist svakalegur árangur þrátt fyrir að ekki hefði verið farið beint eftir því með hvernig ég lagði þetta upp með til þess að ná
Árangri.En við fengum verðlaun fyrir að vera hreinasta borg í Evrópu.Þrátt fyrir engin efni.Þetta er mín reynsla,og það tókst en hefði mátt gera betur,það má ekki staðsetja gáma upp við Austurbæjarskóla,það labbar engin með svona hluti langa leiðir.Það þarf líka að vera hvatnig að fólk gangi um borgina sína eins og fólk.Það kostar að hreinsa og margir skammast sín fyrir hvernig hún lýtur út.Þetta kostar enga skrilljón ef þetta er vel spilulagt,en ég vann þetta með Borgaryfirvöldum.Með bestu kveð
Nú þegar eru íbúar að flýja miðborgina vegna hávaða og skarkala frá túrisma og öldurhúsum. Við bjuggum á Týsgötu og flúðum vegna stöðugs ónæðis frá Hótel Óðinsvé. Það er staðreynd að margir þessir staðir eru opnir lengur en leyfi segja til um, lögreglan er undirmönnuð og getur ekki sinn efirliti sem skyldi. Hringi maður og kvarti þá kemur hún eingöngu ef ekkert annað meira aðkallandi verkefni liggur fyrir. Viljum við hafa miðborgina þannig að þar séu engir íbúr lengur?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation