Göngu/hjólastígur frá Miðbæ til Safamýraskóla

Göngu/hjólastígur frá Miðbæ til Safamýraskóla

Meðfram núverandi göngu/hjólastíg sem liggur frá Miðbæ við Háaleitisbraut að Safamýrarskóla eru beð sem tilheyra stígnum með arfaljótum lággróðri. Legg til að þessi beð verði fjarlægð og stígur breikkaður með hellum.

Points

Þessi beð hafa verið í órækt í mörg ár, unglingavinnan ekki komist yfir að hreinsa þau. Með því að breikka stíginn er meira pláss fyrir hjól og gangandi. Beð lóðareigenda sem liggja að stígnum eru nægjanleg til að stígurinn sé vænn og grænn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information