Undirgöng við Klambratún gerð aðgengileg vögnum og hjólum

Undirgöng við Klambratún gerð aðgengileg vögnum og hjólum

Aðgengi að undirgöngunum undir Miklubrautina við Klambratún er ekkert fyrir fólk með barnavagna og kerrur, né fólk á reiðhjólum eða í hjólastólum. Ætla mætti að hægur vandi væri að bæta við römpum við tröppurnar báðum megin til þess að bæta úr þessu.

Points

Einföld aðgerð til betri nýtingar á innviðum borgarinnar, betra aðgengi að grænum svæðum innan úr hverfinu.

Gerir fólki auðveldara um vik að komast á hjóli eða með hjólastól úr Hlíðunum sunnan Miklubrautar yfir í Borgartún og Höfðatorg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information